Þessi þægilega peysa hentar vel til hversdagslegra nota. Bómull-pólýester blandan er mjúk viðkomu og veitir góð þægindi. Hálsmál peysunar er í klassískum „crew“ stíl og hefur innri hálsborða í andstæðulit, og prentaðan merkimiða. Hálsmálið, ermalíningin og botn peysunnar eru einnig með 2×2 rif fyrir aukin þægindi og betra snið. Einföld og hrein hönnun auðveldar merkingar.
- Bómull-pólýester flísblanda
- 2×2 rif í hálsmáli, ermalíningu og á botni peysunnar
- Nóg af plássi fyrir merkingar