Þessi peysa hentar einstaklega vel til daglegrar notkunar. Efnið, sem er blanda af bómull og pólýester, er mjúkt viðkomu og þægilegt að klæðast. Klassískt „crew neck“ hálsmál með innri hálsborða í öðrum lit og prentuðum merkimiða eykur þægindi. Hálsmál, ermalíningar og faldur neðst eru með 2×2 stroffi fyrir betra snið og aukna endingu. Einföld hönnun með fyrirtækjamerkingar í huga.
- Bómull-pólýester flísblanda
- 2×2 stroff í hálsmáli, ermalíningum og faldi
- Nóg af plássi fyrir fyrirtækjamerkingar