Verkfæravesti, Canvas+

SN-4254

20.200 kr.

Fjölhæft og sterkt. Þetta endingagóða verkfæravesti auðveldar aðgengi að nauðsynlegum verkfærum hvernær sem er. Vinnuvistvænir verkfærahaldarar og nóg af vösum ásamt framúrskarandi vinnuþægindum.

Snickers stærðartafla

Snickers stærðartafla

Þvottaleiðbeiningar
 • Þvottur 60 °C
 • Bleikið ekki
 • Ekki setja í þurrkara
 • Straujið ekki
 • Ekki þurrhreinsa
Efni

Aðalefni: Canvas+; 60% Bómull, 40% Pólýester, 340 g/m². Styrking: 100% Cordura®-Nælon 500D og 1000D.


 • Mjög sterkt og harðgert efni, notað til að styrkja óvarna hluti eins og vasa, hné og ermar. Það hrindir einnig frá sér vatni og öðrum óhreinindum, er auðvelt að þvo, og heldur sinni upprunalegu lögun.

 • OEKO-TEX® merkið gefur til kynna að efnin í flíkinni hafa verið prófuð með öryggi húðar í huga. Alþjóðlegu OEKO-TEX® samtökin er óháð prófunarstofnun sem prófar ýmsar vefnaðarvörur og athugar hvort skaðleg efni séu til staðar í samræmi við OEKO-TEX® Standard 100 fyrir textílvörur af öllum gerðum og passar að þau séu ekki skaðleg fyrir heilsuna.

Þvottaleiðbeiningar
 • Þvottur 60 °C
 • Bleikið ekki
 • Ekki setja í þurrkara
 • Straujið ekki
 • Ekki þurrhreinsa
Efni

Aðalefni: Canvas+; 60% Bómull, 40% Pólýester, 340 g/m². Styrking: 100% Cordura®-Nælon 500D og 1000D.


 • Mjög sterkt og harðgert efni, notað til að styrkja óvarna hluti eins og vasa, hné og ermar. Það hrindir einnig frá sér vatni og öðrum óhreinindum, er auðvelt að þvo, og heldur sinni upprunalegu lögun.

 • OEKO-TEX® merkið gefur til kynna að efnin í flíkinni hafa verið prófuð með öryggi húðar í huga. Alþjóðlegu OEKO-TEX® samtökin er óháð prófunarstofnun sem prófar ýmsar vefnaðarvörur og athugar hvort skaðleg efni séu til staðar í samræmi við OEKO-TEX® Standard 100 fyrir textílvörur af öllum gerðum og passar að þau séu ekki skaðleg fyrir heilsuna.

Verkfæravesti, Canvas+

Lýsing
 • Breiðar axlir og teygjanlegt efni að aftan fyrir aukin vinnuþægindi og hreyfigetu
 • Cordura® 1000 styrktir smíðavasar að framan með verkfæralykkjum fyrir aukna endingu og hentugir hallaðir aftari smíðavasar
 • Cordura® styrktir brjóstvasar með festingu fyrir hníf, farsímahólf og festing fyrir persónuskilríki
 • Innbyggður stækkunarbúnaður gerir það auðvelt að stækka verkfæravestið svo hægt sé að vera í því yfir jakka
 • Stillanlegt vinnuvistvænt belti tekur þrýstinginn af öxlunum
Frekari upplýsingar
Þyngd 0,8000 kg
litur

0404 – Svartur / Svartur, 5804 – Stál Grár / Svartur, 9504 – Navy Blár / Svartur

stærð

003 – Regular-XS, 004 – Regular-S, 005 – Regular-M, 006 – Regular-L, 007 – Regular-XL, 008 – Regular-2XL, 009 – Regular-3XL

kyn

Karla