Hlýjar og vatnsheldar vinnubuxur framleiddar úr endingargóðu nælon efni. Buxurnar eru með létta 37.5® pólýester fóðringu og lokaða sauma, og veita því frábæra einangrun og veðravörn í köldum og blautum aðstæðum án þess að nota flúorkolefni. Þar að auki eru storm-vasar á buxunum sem vernda innihald þeirra gagnvart veðri og vindum.
- Lokaðir, vatnsheldir saumar.
- 37.5® pólýester fóðring.
- CORDURA® styrkingar á hnjám.
- KneeGuard® Pro hnépúðakerfi vottað samkvæmt EN 14404.
- Hitalokaðir dökk gráir endurskinsborðar fyrir aukinn sýnileika.