Renndur vinnujakki í sýnileikaflokki 2 með EN 20471 vottun, sem er sýnilegur í lítilli birtu fyrir öruggari vinnudag. Jakkinn er framleiddur úr þróuðu pólýester efni sem er þægilegt og auðvelt að þvo, svo jakkinn sé fullkominn til hversdagslegra nota. Vel valin „óhreinindasvæði“ halda jakkanum hreinum án þess að hafa áhrif á sýnileikaborðana. Innbyggður persónuskilríkjaghaldari er á jakkanum, og nóg pláss er fyrir merkingar.
- Sýnileikaflokkur 2 (EN 20471)
- Vel valin „óhreinindasvæði“
- Aðgengilegur persónuskilríkjahaldari á bringu
- Rennilásar á hliðarvösum fyrir örugga geymslu
- Pláss fyrir merkingar