Fjölhæft sýnileika verkfæravesti til hversdagslegra nota. Vestið er framleitt úr endingargóðu efni og er með CORDURA® styrkingum til að auka endingatíma. Að auki er veitir efnið sýnileika í flokki 1 sem eykur öryggi þegar skyggni er lítið og í hættulegu umhverfi. Hægt er að stækka og minnka vestið eftir þörfum, svo hægt sé að vera í því með eða án jakka, og innbyggt belti dregur úr þrýstingi á öxlum.
- Farsímavasi
- Innbyggt belti
- Stillanleg hæð frá öxlum
- Hægt að stækka og minnka vestið
- Festing fyrir persónuskilríki