Hamarshaldari

SN-9716

2.400 kr.

Háþróaður og sterkbyggður hamarshaldari með vinnuvistvænni hönnun. Haldarinn er látinn snúa þannig að staðsetning hamarsins er þægileg við fótinn.

Snickers stærðartafla

Snickers stærðartafla

Efni

Harðgert Hytrel® frá DuPont™ - 100% Hitamýkt gúmmílíki (TPE)

Hamarshaldari

Lýsing
  • Vinnuvistvæn hönnun kemur í veg fyrir að skaft hamarsins sláist í fótinn við göngu og passar að það verði ekki fyrir þegar farið er niður á hné.
  • Auðvelt að festa við Snickers verkfærafestingar, buxur, belti, vinnuvesti og Flexi Pocket kerfið.
  • Snýr smávegis frá líkama svo auðveldara sé að ná í hamarinn.
  • Hægt að nota með flestum hömrum á markaðnum.
  • Framleitt úr sterku og sveigjanlegu efni sem rispar ekki viðkvæm yfirborð
Frekari upplýsingar
Þyngd 0,0300 kg
litur

0400 – Svartur

stærð

One Size

kyn

UNISEX