Endurhlaðanlegt höfuðljós sem veitir 200 lúmen
Nýja ZONE 2 höfuðljósið veitir gott vinuljós með því að lýsa upp allt sjónarsviðið. Nú fær fagfólk enn meira fyrir peninginn.
Ljósstyrkurinn var aukinn um 33% frá 150 í 200 lúmen, og með nýrri rafhlöðutækni og þremur birtustillingum, þar á meðal nýrri lestrarstillingu, hefur rafhlöðuending ljóssins verið hækkuð í 22 klukkustundir.
Hönnunin er einnig fyrirferðaminni, nýtískulegri og notendavænni en áður, og nú er einnig hægt að sjá stöðu rafhlöðunnar sem og að ryk- og vatnsþéttnin hefur verið uppfærð í IP54.
Uppfærða útgáfan af ZONE 2 er með þremur þrepum fyrir ljósstyrk. Fyrsta þrepið er svokölluð lestrarstilling sem veitir 20 lúmen, ákkúrat nægt ljós til að lesa bækling.
Af hverju að velja ZONE 2?
- Lýsir upp allt sjónarsviðið
- Ný lestrarstilling
- 22 klukkutíma rafhlöðuending
- Ný rafhlöðutækni
- Fyrirferðalítil og notendavæn hönnun
// Vinsamlegast athugið, það fylgir ekki hleðslukubbur með ZONE 2, aðeins hleðslusnúra
// Hönnun ZONE 2 einstök og er varin með einkaleyfi í Evrópu: RCD No 230313.