Stillanlegir Öryggisfætur

TE-9190-101

21.200 kr.

Það skiptir ekki máli hvar þú hefur stigann, hann mun alltaf hafa fulla snertingu við jörðina þegar þú notar Öryggisfæturnar.

Stigi verður ávallt að vera láréttur svo hann sé öruggur. Það er hinsvegar oft þannig að stigann þarf að nota þegar jörðin er hallandi, ójöfn eða hefur hæðamismun. Til að tryggja öryggi þitt höfum við búið til Stillanlega Öryggisfætur. Með því að festa Öryggisfæturnar á stigann getur þú stillt fæturnar þannig að stiginn sé láréttur, og getur þannig verið með öryggistilfiningu þegar þú vinnur.

Stillanlegu Öryggisfæturnir með einstökum innbyggðum kúlulið gerir stöðugt og öruggt grip mögulegt. Stórar gúmmíplötur tryggja góða núningsmótstöðu og snertiflöt við jörðu við allar aðstæður. Það er einnig hægt að para Öryggisfæturnar með Jarðhælum til að fá enn betra grip í snjó, leðju eða mold.

Frumlegu Stillanlegu Öryggisfæturnir eru vinsælir á meðal viðskiptavina Telesteps og veita teymunum okkar hjá Telesteps innblástur til að taka frumleg skref áfram. Ekkert ætti að standa í vegi fyrir öruggum gæðastigum, sama hverjar aðstæðurnar eru.

10 á lager

Snickers stærðartafla

Snickers stærðartafla

Stillanlegir Öryggisfætur

Lýsing
  • Einstaklega sveigjanlegir og stillanlegir – Stiginn þinn verður alltaf láréttur jafnvel þótt yfirborðið sé ójafnt
  • Fóturinn er með innbyggðan kúlulið til að hámarka snertiflöt við jörðu
  • Auðvelt að stilla fótum
  • Hámarksstilling 220 mm (fer eftir tegund)
  • Samþykkt fyrir allt að 150kg samkvæmt EN 131
  • Passar einnig með Jarðhælum
Vörunúmer 9190-209
Hámarks hæð 220 mm
Fótur Ø155 mm x 2
Liður 360°
Þyngd 2,2 kg
Passar við Prime 3,0 / Prime 3,5 S / Prime 4,1 S / Rescue 3,5 / Rescue 4,1
Frekari upplýsingar
Þyngd 1,5000 kg
Merki

Merki

Telesteps

Nýlega Skoðað

26.800 kr.
SC-03.6157C
CONNECT

HILTI NURON Millistykki

5.200 kr.
SC-03.6149C
CONNECT

MILWAUKEE Millistykki

2.100 kr.
SC-03.6148C
CONNECT

MAKITA Millistykki

2.400 kr.