Combi Line Tröppur

TE-724
Combi Line

Verð frá 95.800 kr.

Þrír eru betri en einn

Frístandandi, hallandi og A-tröppur, allt í einum pakka.

Combi Line Tröppurnar eru eins og nafnið gefur til kynna, frístandandi stigi þegar hann er dreginn út að fullu til að fá mestu vinnuhæðina, en í minni hæð er hægt að nota stigann sem A-ramma tröppur, auðstillanlegar og einnig hægt að nota sem hallandi stiga. Þetta gerir stigann sérlega hentugan fyrir þau sem þurfa fjölhæfan stiga fyrir mismunandi aðstæður.

Vinnuvistvænn og Öruggur

Að vera og finnast þú vera öruggur á stiga er í algjörum forgangi hjá okkur, og því höfum við hannað marga öryggiseiginleika í stigann. Rauðu fliparnir eru skýr vísbending um það hvenær tröppurnar eru læstar og öruggt er að klifra upp. Nýju 80 mm breiðu og jafnsléttu þrepin eru mynstruð til að veita framúrskarandi grip og eru einnig þægileg að standa á yfir lengri tíma.

Einkaleyfisvörðu þríhyrningslaga rörin gera stigann sterkari og snúningsstífari þökk sé hönnun okkar. Lögunin á rörunum gefa einnig fullkomið grip fyrir hendurnar þínar þegar þú klifrar upp og niður stigann. Eins og allir okkar stigar er Combi Line með gúmmí bæði efst og neðst á stiganum til að koma í veg fyrir að hann renni.

Sveigjanlegur og auðveldur í notkun

Eðli útdraganlegs stiga gerir flutning auðveldan í næstum hvaða farartæki sem er, og það sem mikilvægara er, er að auðvelt sé að halda á honum fram og til baka frá vinnusvæðum jafnvel þegar þú þarft að nota lyftu eða ef það er lítið pláss.

Nýlega hannað Autolift kerfi gerir það enn auðveldara að halda á Combi Line, sérstaklega þegar þú þarft oft að færa stigann á einum vinnudegi.

Á aðeins nokkrum sekúndum getur þú breytt Combi Line úr frístandandi stiga í hallandi stiga. Ýttu bara á takkana aftan á stiganum og togaðu neðstu þrepin upp þar til þú getur fest Easy Lock á efra þrepið. Búið og gert.

Snickers stærðartafla

Snickers stærðartafla

Combi Line Tröppur

Lýsing
  • ÖRUGGUR LÆSIBÚNAÐUR – Rauðir flipar tryggja öryggi þitt í hvert skipti.
  • VINNUVISTVÆNN– Breið og jafnslétt þrep halda hættu á því að renna í lágmarki og minnka þreytu.
  • ÖRUGGARI ÞREP – Þrep með rákum til að minnka óhreinindi.
  • INNBYGGT HANDFANG – Combi Line Tröppurnar eru með innbyggt handfang sem geria þær auðveldar í flutningum.
  • GÚMMÍFÆTUR – Hámarka snertiflöt við jörðu til að koma í veg fyrir að stiginn renni.
  • GÚMMÍ EFST – Virka út af fyrir sig á ójöfnum yfirborðum. Koma í veg fyrir að stiginn renni og skemmdir á veggjum.
  • HÆGLOKUNARKERFI – Stýrð lokun til að koma í veg fyrir að fingur klemmist.
  • ÞRÍHYRND HÖNNUN – Snúnings- og sveigjuþolin að eðlisfari.
  • AUÐVELD LÆSING – 2 stigar í einum – Auðvelt að breyta úr frístandandi stiga í hallandi stiga.
  • AUTOLIFT – Tengir fram- og bakhluta stigans þegar honum er lyft.
  • SNJÖLL OG ÖRUGG AFLÆSING – Tveir takkar á hvorri hlið til að loka stiganum.
  • Autostep® – Sjálfvirkt aflæsingarkerfi þegar stiganum er lokað.
  • EN 131 og SP (RISE) vottaður
2,3m Tröppur
Vörunúmer 72423-681
Breidd trappa
80 mm
Vinnuhæð 3,1 m
Lengd, lokaður 0,73 m
Breidd 0,68 m
Þyngd 14,1 kg
Hámarksálag 150 kg
Hámarks notendur 1
3,0m Tröppur
Vörunúmer 72430-681
Breidd trappa
80 mm
Vinnuhæð 3,8 m
Lengd, lokaður 0,79 m
Breidd 0,75 m
Þyngd 19,5 kg
Hámarksálag 150 kg
Hámarks notendur 1
Frekari upplýsingar
Þyngd 0,0000 kg
stærð

2,3m, 3,0m

Merki

Merki

Telesteps

Nýlega Skoðað

26.800 kr.
SC-03.6157C
CONNECT

HILTI NURON Millistykki

5.200 kr.
SC-03.6149C
CONNECT

MILWAUKEE Millistykki

2.100 kr.
SC-03.6148C
CONNECT

MAKITA Millistykki

2.400 kr.