Ólíkt öðrum höfuðljósum á markaðnum er ZONE hannað til að veita góða lýsingu í öllu sjónarsviðinu.
Ljósið er hannað með nýjustu COB LED tækni og veitir þannig einstaklega öfluga lýsingu og dreifir henni á eins stórt svæði og mögulegt er.
Þannig sleppir þú við að þurfa að snúa höfðinu til að lýsa upp áður dimman stað í sónarsviðinu.
Ljósið er sterkbyggt og er aðeins 84 g. Það veitir 75/150 lúmen og endist í 4/2 klst.
- Lýsir upp allt sjónsviðið
- Endurhlaðanlegt
- Löng rafhlöðuending
- Auðvelt í notkun
- Skynjari til að slökkva og kveikja á ljósinu