Fjölhæft vesti sem hentar fullkomlega til daglegrar notkunar, og auðveldar að klæða sig í lögum við breytilegar veðuraðstæður. Teygjanlegt þriggja laga softshell efni tryggir góða hreyfigetu og CORDURA® styrkingar á slitflötum auka endingu. Vestið er hannað með aukinni sídd að aftan til að tryggja áframhaldandi vörn við mismunandi stellingar, og fóðri úr flís á baki eykur þægindi. Það hefur einnig fjölda vasa til að geyma allt sem þarf, og YKK 2-átta rennilás með sleðum sem auðvelt er að skipta um. Tilvalið fyrir fjölbreytt vinnuumhverfi.
- Endurskin sem eykur sýnileika og CORDURA® styrkingar fyrir aukna endingu
- Hár kragi eykur vörn gegn vindi, og mjúk vörn fyrir höku eykur þægindi
- Stillanleg teygja neðst á flíkinni
- Innri vasar: Tveir geymsluvasar og vasi fyrir penna
- Ytri vasar: Einn renndur bringuvasi og tveir renndir vasar að framan