Öflugasti útdraganlegi stiginn til þessa.
Prime er fyrsti útdraganlegi stiginn með þríhyrndum rörum í hönnun sinni, sem gerir stigann snúningsstífari og sterkari en nokkru sinni fyrr. Stiginn er hannaður til að vera notaður í 75 gráðum, og hefur breiðar, hallaðar og mynstraðar tröppur sem eru láréttar við jörðu og gera það að verkum að þú getur verið með öryggistilfiningu allan tíman á meðan þú vinnur í stiganum.
Við hönnun Prime notuðum við allt sem við vissum um hvernig ætti að hanna hágæða stiga og færðum okkur yfir á nýja öld. Þetta er þar sem öryggi, gæði og hönnun mætast.