Sonar Mid er alhliða öryggisskór hannaður fyrir vinnu þar sem þú ert mikið á ferðinni. Byltingarkennt vítt íþróttarsnið gerir skónum kleift að passa á breiðari fætur án þess að vera fyrirferðamikill. Tveggja laga EVA miðsóli og OrthoLite® innlegg framleitt að hluta til úr endurunnum efnum tryggja þægindi og stöðugleika á meðan olíu- og hitaþolinn ytri sóli veitir gott grip. CORDURA® yfirborð með endurunnu fóðri sem andar vel veitir endingu og vörn á meðan BOA® Fit kerfið tryggir gott snið. NANOTOE™ öryggistá, mjúk naglavörn og ESD virkni samkvæmt EN IEC 61340-5-1:2016.
Snið: Vítt
Stærðir: 36-48