Vent Plasma frá Solid Gear er einstaklega léttur öryggisskór sem andar vel. Með því að nota byltingakenndu ETPU tæknina getur miðsólinn veitt framúrskarandi dempun og þægindi. Því meiri orku sem er beitt, því meiri orka kemur til baka. TPU styrkingar styðja við net möskvan til að auka vörn og veita enn betra snið. Solid Gear heldur áfram að bjóða notendum upp á NANO öryggistána, sem er 40% sterkari en glertrefjar og er á sama tíma léttari og þynnri en aðrar öryggistár sem eru án málma. Með því að nota Ströbel samsetningu með PU frauði, þar sem efni innsólans er saumað í efra efnið til að búa til nokkurs konar sokk, tryggja þessir skór bestu mögulegu þægindi. Hálkuvörn í flokki SRC hármarkar grip á margskonar yfirborðum.
Snið: Hefðbundið
Stærðir: 36-48