Þetta grunnlag er framleitt úr blöndu af mjúkri ull og nælon efni, og veitir fyrsta flokks einangrun, rakaflutning og þægindi í köldu veðri. Ull að eðlisfari dregur ekki í sig lykt og heldur hlýju lofti nálægt líkama á áhrifaríkan hátt. Aftur á móti flytur nælon raka burt frá líkama með góðu móti og er þægilegt viðkomu. Líkamsmótaða hönnunin veitir smávegis stuðning og öndun þar sem þeirra er mest þörf. Flatir appelsínugulir saumar og Snickers Workwear kennimerki að aftan.
- Saumlaus og aðsniðin hönnun
- Dregur ekki í sig lygt að eðlisfari
- Líkamsmótuð hönnun veitir stuðning og öndun
- Þornar fljótt
- Saumlaus, aðlögunarhæf hönnun sem hentar öllum kynjum