Sýnileika Langermabolur, Flokkur 2/3

SN-2431
High-Vis

15.200 kr.

Tvöfalt vafinn sýnileika langermabolur með hlutskiptum endurskinsborðum sem veitir góða endingu og öryggi við aðstæður þar sem krafist er aukins sýnileika.

– Snið: Hefðbundið

Snickers stærðartafla

Snickers stærðartafla

Þvottaleiðbeiningar
  • Þvottur 40 °C
  • Bleikið ekki
  • Ekki setja í þurrkara
  • Má strauja, með gufu eða ekki, aðeins á lágri stillingu (110 °C).
  • Ekki þurrhreinsa
Efni

66% Endurunnið Pólýester, 34% Bómull (40,s), 195 g/m².

Öryggisstaðlar
  • EN ISO 20471 - Sýnileikafatnaður
    • Flokkur 2 (XS-S)
      Flokkur 3

Sýnileika Langermabolur, Flokkur 2/3

Lýsing

Fjölhæfur langermabolur framleiddur úr tvöfalt vöfnu efni með mjúkri bómull að innan og endingargóðu pólýester og hlutskiptum hitalokuðum endurskinsborðum að utan. Útkoman er þægilegur og endingargóður bolur sem hefur sýlikeikavottun í flokki 2/3 samkvæmt EN 20471. Þar að auki hefur bolurinn laskaermar fyrir aukna hreyfigetu.

  • Tvöfalt vafið efni sem andar vel
  • Möskvauppbygging
  • Sýnileikaflokkur 2/3 (EN20471)
  • Hlutskiptir hitalokaðir endurskinsborðar
  • Laskaermar
Frekari upplýsingar
Þyngd 0,2900 kg
litur

6600 – Sýnileika Gulur

stærð

003 – Regular-XS, 004 – Regular-S, 005 – Regular-M, 006 – Regular-L, 007 – Regular-XL, 008 – Regular-2XL, 009 – Regular-3XL, 010 – Regular-4XL

kyn

Karla

Merki

Merki

Snickers Workwear

Nýlega Skoðað

SC-03.5102
FLASH LITE

MINI LITE A Vasaljós

1.900 kr.
SC-03.5113
FLASH R

FLASH MICRO R Vasaljós

3.200 kr.
SC-03.5116
MAG

MAG PEN 3 Pennaljós

8.600 kr.
SC-03.5124
FLASH R

FLASH 12-24V Vasaljós

6.600 kr.