Tímalaus, vatteruð hönnun gerir þessu vesti kleift að veita þægindi við hvaða hitastig sem er. Það hefur fjölda vasa, þar á meðal vasa sem hægt er að pakka vestinu í. Vestið er mjúkt og létt, hefur bólstur sem líkist dún og er þannig einstaklega gott miðjulag.
- Létt hönnun sem hægt er að pakka saman, með bóstri sem líkist dún
- Renndur bringuvasi að utan
- Vasi sem hægt er að pakka vestinu í að innan
- Stórir renndir hliðarvasar
- 2-átta rennilás