SITE LIGHT 40 Flóðljós

SC-03.5268
SITE LIGHT

145.800 kr.

Flóðljós til að lýsa upp stórt vinnusvæði, 40.000 lúmen.

1 á lager

Snickers stærðartafla

Snickers stærðartafla

SITE LIGHT 40 Flóðljós

Lýsing

LED flóðljós með miklum afköstum sem veitir 40.000 lúmen

Fyrirferðalítið og sveigjanlegt flóðljós með gríðarlega miklum afköstum.

Samanborið við fyrri útfærslu hefur ljósstyrkurinn úr SITE LIGHT 40 verið uppfærður úr 30.000 í 40.000 lúmen. Ljósið hefur einnig breitt 120° geislahorn svo hægt sé að lýsa stórt svæði vel upp. SITE LIGHT 40 hentar því vel á vinnusvæði, í vöruhús og í verksmiðjur.

Hægt er að stjórna SITE LIGHT 40 með BLUETOOTH þráðlaust með snjallsíma, sem gerir kleift að slökkva og kveikja á ljósinu, og stilla ljósið á eina af fjórum mismunandi birtustigum. Þegar ljósið er fest hátt uppi á mastri eða inni í vöruhúsi getur þetta hjálpað að minnka orkunotkun og kostnað, þar sem þú stillir á það birtustig sem þarfnast hverju sinni.

Flóðljósið er með innbyggt handfang svo auðvelt sé að halda á því milli staða og festa það á þrífót eða mastur. SITE LIGHT 40 er aðeins 4,95 kg, og er því einstaklega létt og fyrirferðalítið miðað við önnur sambærileg ljós, og er því auðveldara og öruggara að festa ljósið.

SITE LIGHT 40 er einnig ryk- og vatnsþétt (IP65) og þolir ýmiss konar veðurfar, allt frá -25° upp í +40°C. Vinnuljósið hefur langan líftíma og viðheldur hárri afkastagetu allan vinnudaginn þar sem aðeins eru notaðir hágæða íhlutir í samsetningu þess, og vegna virkrar kælingar.

Flóðljósið er framleitt í Danmörku og lýsir upp vinnusvæði samkvæmt EN12464-2 staðlinum.

Öflugt LED flóðljós með miklum sveigjanleika

SITE LIGHT 40 kemur með DIN14640 millistykki með festingu til að setja ljósið á þrífót. SCANGRIP býður upp á tvo mismunandi þrífætur, 3,0m og 4,5m, og festingu fyrir tvö vinnuljós.

Þar að auki er einnig í boði ferðataska til að auðvelda það að ferðast með ljósið.

Af hverju þú ættir að veja SITE LIGHT 40
  • Einstaklega öflugt flóðljós með breiðu 120° geislahorni og allt að 40.000 lúmen
  • Fullkomin lýsing fyrir vinnusvæði, í vöruhúsum og verksmiðjum
  • Þráðlaus stjórnun í snjallsíma með BLUETOOTH
  • Ryk- og vatnsþétt (IP65)
  • Fyrirferðalítið og létt
  • Dimmanlegt
Náðu í Light Control smáforritið

// App Store – iOS

// Google Play – Android

// Leiðbeiningar fyrir Light Control smáforritið

Lýsing á vinnusvæðum

Lýsingin sem SITE LIGHT veitir á vinnusvæðum er breytileg eftir hæð mastursins og hvernig ljósin snúa á mastrinu. Hér er hægt að sjá dæmi um lýsingar á vinnusvæðum.

// Hönnun SITE LIGHT 40 er einstök og er varin með einkaleyfi í Evrópu RCD No 7180187.

Vörunúmer 03.5268
EAN númer 5708997352687
Tegund Flóðljós
Nettó þyngd (kg) 4,95
Lengd (mm) 160,00
Breidd (mm) 278,00
Hæð (mm) 241,00
Í kassanum Ljós, millistykki með festingu, notkunarleiðbeiningar
Heildarþyngd, umbúðir (kg) 5,50
Lengd, umbúðir (mm) 300,00
Breidd, umbúðir (mm) 165,00
Hæð, umbúðir (mm) 250,00
Ljósstreymi, Hámark (Lúmen) 40.000
Ljósstreymi, Lágmark (Lúmen) 10.000
Ljósgjafi 432 x SMD LED
LED Afköst (lm/w) 189
CCT (Kelvin) 6.000
CRI Ra > 80
Stillanleg Lýsing 4 þrep
Aðal Geislahorn 120°
Straumveita Snúra
Snúra 10m / 3×1,0 mm2 H07RN-F
Tegund tengiklóar Tegund F (Schuko kló)
Orkunotkun (W) 315,00
Rekstrarspenna AC (V) 220-240V AC 50/60Hz
Hleðslutæki Innifalið Nei
Ryk- og vatnsþéttni IP65
Árekstrarvörn IK08
Rekstrarhitastig (°C) -25 °C til  +40 °C
Höggþol (metrar) 1,00
Frekari upplýsingar
Þyngd 5,5000 kg
Merki

Merki

Scangrip

Nýlega Skoðað

21.800 kr.
64.600 kr.
8.800 kr.
6.800 kr.