Fjölhæf og þægilegur flísjakki sem hentar einstaklega vel sem miðjulag. Háþróuð Polartec® Shed Less tækni veitir þægindi, heldur hita og tryggir góða öndun og endingu. Hún dregur einnig úr losun trefja úr flíkinni um allt að 85% við venjulegan heimilisþvott samanborið við hefðbundið flísefni. Jakkinn er hannaður með laskaermum, flötum saumum og fjölda vasa til að geyma allt sem þarf. Þar að auki er teygja neðst á jakkanum og á endunum á ermum sem tryggja gott og þægilegt snið.
- Polartec® Shed Less tækni dregur úr losun trefja um allt að 85% við heimilisþvott
- Bringuvasi með fóðri úr möskva til að tryggja öndun þegar hennar er þörf
- Rúmgóðir vasar að framan með mjúku fóðri og sem nýtast einnig sem innri vasar
- Lítið Snickers Workwear kennimerki ísaumað aftan á peysuna
- Rennilás með vörn við höku og innfelldri klauf að aftan