Polartec® Shed Less Flísjakki

SN-8422

18.800 kr.

Léttur, mjúkur og hlýr flísjakki framleiddur úr endurunnu Polartec® pólýester með Shed Less tækni. Hentar bæði sem stakur jakki eða sem einangrandi miðjulag á kaldari vinnudögum.

– Snið: Hefðbundið

Snickers stærðartafla

Snickers stærðartafla

Þvottaleiðbeiningar
  • Þvottur 40 °C
  • Bleikið ekki
  • Þurrka á 60 °C
  • Straujið ekki
  • Ekki þurrhreinsa
Efni

100% Endurunnið Pólýester, 160 g/m².


  • OEKO-TEX® merkið gefur til kynna að efnin í flíkinni hafa verið prófuð með öryggi húðar í huga. Alþjóðlegu OEKO-TEX® samtökin er óháð prófunarstofnun sem prófar ýmsar vefnaðarvörur og athugar hvort skaðleg efni séu til staðar í samræmi við OEKO-TEX® Standard 100 fyrir textílvörur af öllum gerðum og passar að þau séu ekki skaðleg fyrir heilsuna.

  • Árið 1981 varð Polartec® fyrst til að prjóna, þæfa og klippa gervigarn í efni sem hentar vel fyrir útivistarfatnað. Polartec® flísefnið var hannað fyrir sem mesta endingu. Meira slitþol, frábær einangrun miðað við þyngd og mikil geta til að flytja raka gerir Polartec® flísefni áfram leiðandi efni í útivistarfatnað.

Polartec® Shed Less Flísjakki

Lýsing

Fjölhæf og þægilegur flísjakki sem hentar einstaklega vel sem miðjulag. Háþróuð Polartec® Shed Less tækni veitir þægindi, heldur hita og tryggir góða öndun og endingu. Hún dregur einnig úr losun trefja úr flíkinni um allt að 85% við venjulegan heimilisþvott samanborið við hefðbundið flísefni. Jakkinn er hannaður með laskaermum, flötum saumum og fjölda vasa til að geyma allt sem þarf. Þar að auki er teygja neðst á jakkanum og á endunum á ermum sem tryggja gott og þægilegt snið.

  • Polartec® Shed Less tækni dregur úr losun trefja um allt að 85% við heimilisþvott
  • Bringuvasi með fóðri úr möskva til að tryggja öndun þegar hennar er þörf
  • Rúmgóðir vasar að framan með mjúku fóðri og sem nýtast einnig sem innri vasar
  • Lítið Snickers Workwear kennimerki ísaumað aftan á peysuna
  • Rennilás með vörn við höku og innfelldri klauf að aftan
Frekari upplýsingar
Þyngd 0,4550 kg
litur

0400 – Svartur, 1600 – Chili Rauður, 5800 – Stál Grár, 9500 – Navy Blár

stærð

003 – Regular-XS, 004 – Regular-S, 005 – Regular-M, 006 – Regular-L, 007 – Regular-XL, 008 – Regular-2XL, 009 – Regular-3XL

kyn

Karla

Merki

Merki

Snickers Workwear

Nýlega Skoðað

SC-03.5102
FLASH LITE

MINI LITE A Vasaljós

1.900 kr.
SC-03.5113
FLASH R

FLASH MICRO R Vasaljós

3.200 kr.
SC-03.5116
MAG

MAG PEN 3 Pennaljós

8.600 kr.
SC-03.5124
FLASH R

FLASH 12-24V Vasaljós

6.600 kr.