NOVA R Kastari

SC-03.5456
NOVA

21.600 kr.

Fyrirferðalítill LED kastari með dimmir sem veitir allt að 2.000 lúmen.

16 á lager

Snickers stærðartafla

Snickers stærðartafla

NOVA R Kastari

Lýsing

NOVA R endurhlaðanlegur LED kastari með dimmir sem veitir allt að 2.000 lúmen

Vinsæli NOVA R kastarinn veitir einstaklega háan ljósstyrk, endurbætta rafhlöðu og lengri rafhlöðuendingu. NOVA R er einstaklega fyrirferðalítill og þægilegur að hafa við höndina – fjölhæfur kastari hannaður fyrir fagfólk.

Kastarinn hefur verið uppfærður úr 1.500 í 2.000 lúmen þökk se nýrri COB LED tækni og veitir þannig meiri ljósstyrk fyrir sama verð. Með nýrri og stærri rafhlöðu hefur rafhlöðuendingin tvöfaldast sem gerir þér klieft að nota ljósið í allt að 20 klukkutíma, allt eftir ljósstillingu. Innbyggður dimmir gerir einnig kleift að stilla birtustigið á 5 mismunandi þrep eftir því hversu mikil birta hentar hverju sinni.

Auðvelt er að ferðast með kastarann, vinnuvistvæn hönnun með handfangi veitir gott grip, og innbyggðir seglar í því sama handfangi veita sveigjanlega festingarmöguleika. Þar sem NOVA R er með handfangi sem hægt er að beygja er hægt að stilla það í mismunandi stöður til að fá lýsingu á það svæði sem þú villt. Einnig styður handfangið upphengingu á SCANGRIP þrífót eða vinnupallafestingu.

Þar að auki er NOVA R með innbyggða ferðahleðslu með USB tengi svo hægt sé að hlaða snjallsíma eða önnur tæki.

Hýsing NOVA kastarans er framleidd úr sterku mótsteyptu áli sem stenst mikil högg og skjálfta. Þessi sterkbyggða hýsing gerir NOVA R kleift að vera notað við erfiðar vinnuaðstæður, sem gerir það fullkomið í krefjandi og erfið vinnuumhverfi.

Vörunúmer 03.5456
EAN númer 5708997354568
Tegund Kastari, lítill
Nettó þyngd (kg) 0,79
Lengd (mm) 63,00
Breidd (mm) 163,00
Hæð (mm) 163,00
Í kassanum Ljós, hleðslusnúra, hleðslutæki, notkunarleiðbeiningar
Heildarþyngd, umbúðir (kg) 0,93
Lengd, umbúðir (mm) 185,00
Breidd, umbúðir (mm) 170,00
Hæð, umbúðir (mm) 70,00
Ljósstreymi, Hámark (Lúmen) 2.000
Ljósstreymi, Lágmark (Lúmen) 200
Styrkur Lýsingar (á flöt), Hámark (Lúx@0,5m) 3.000
Styrkur Lýsingar (á flöt), Vegalengd (Metrar) 0,50
Ljósgjafi COB LED
LED Afköst (lm/w) 160
CCT (Kelvin) 6.000
CRI Ra > 80
Stillanleg Lýsing 5 þrep
Aðal Geislahorn 100°
Straumveita Endurhlaðanleg rafhlaða
Tegund Rafhlöðu Li-ion
Stærð Rafhlöðu (mAh) 4.000
Spenna Rafhlöðu (V) 7,30
Hleðsluspenna DC (V) 5,00
Hleðslustraumur (A) 2,00
Inntaks hleðsluspenna (V) 100-240V AC 50/60Hz
Snúra 1m USB
Tegund tengiklóar Tegund C (Evrópsk kló)
Orkunotkun (W) 16,00
Hleðslukubbur 1 x USB 5V/1A
Hleðslutæki Innifalið
Notkunartími með lág. lúmen (klst) 20,00
Notkunartími með hám. lúmen (klst) 2,00
Hleðslutími (klst) 5,00
Ryk- og vatnsþéttni IP67
Árekstrarvörn IK07
Rekstrarhitastig (°C) -10 °C til  +40 °C
Höggþol (metrar) 1,00
Frekari upplýsingar
Þyngd 0,9300 kg
Merki

Merki

Scangrip

Nýlega Skoðað

26.800 kr.
SC-03.6157C
CONNECT

HILTI NURON Millistykki

5.200 kr.
SC-03.6149C
CONNECT

MILWAUKEE Millistykki

2.100 kr.
SC-03.6148C
CONNECT

MAKITA Millistykki

2.400 kr.