Gefðu ljósunum þínum orku með SCANGRIP SMART CONNECTOR millistykki fyrir BOSCH/AMPSHARE
SMART CONNECTOR millistykkið er sérhannað til að nota BOSCH/AMPSHARE rafhlöður með SCANGRIP CONNECT vinnuljósunum.
Sama hvaða rafmagnsverkfæri þú notar er SCANGRIP búið að sérhanna millistykki fyrir hvert merki fyrir sig sem passar með 18V / 20 V rafhlöðum. Festu einfaldlega millistykkið við ljósið, settu rafhlöðuna á, og kveiktu á ljósinu.
Hvað er rafhlöðuvörn?
Rafhlöðuvörnin (BATTERY SAFETY SYSTEM) verndar rafhlöðuna og gerir notkun hennar öruggari. Kerfið er með sjálfvirkri afhleðsluvörn, yfirálagsvörn og fylgist með hitastigi rafhlöðunnar sem gerir þér kleift að nota rafhlöðuna þína aftur og aftur án þess að hún skemmist.
SCANGRIP CONNECTOR millistykkin eru með einkaleyfisvarða hönnun og samþykkt af TÜV Rheinland. Hvert millistykki er selt undir mismunandi vörunúmeri og sérstaklega hönnuð til að passa með hverju rafmagnsverkfæramerki fyrir sig.
Notaðu millistykki sem passar með þinni 18 V / 20 V rafhlöðu:
- AEG 18 V/ 20 V rafhlaða – 03.6158C
- BERNER 18 V/20 V rafhlaða – 03.6155C
- BOSCH / AMPSHARE 18 V/ 20 V rafhlaða – 03.6140C
- BOSCH GREEN 18 V/ 20 V rafhlaða – 03.6141C
- DEWALT 18 V/20 V rafhlaða – 03.6142C
- EINHELL 18 V/20 V rafhlaða – 03.6143C
- FEIN 18 V/20 V rafhlaða – 03.6144C
- FESTOOL 18 V/20 V rafhlaða – 03.6153C
- FLEX 18 V/20 V rafhlaða – 03.6145C
- HAZET 18 V/20 V rafhlaða – 03.6146C
- HIKOKI 18 V/20 V rafhlaða – 03.6147C
- HILTI NURON 22 V rafhlaða – 03.6157C
- INGERSOLL 18 V/20 V rafhlaða – 03.6152C
- MAKITA 18 V/20 V rafhlaða – 03.6148C
- MILWAUKEE 18 V/20 V rafhlaða – 03.6149C
- PANASONIC 18 V/20 V rafhlaða – 03.6156C
- RIDGID 18 V/20 V rafhlaða – 03.6154C
- SNAP-ON 18 V/20 V rafhlaða – 03.6151C
- WÜRTH 18 V/20 V rafhlaða – 03.6150C