Leidbeining_Takn Leiðbeining

Að vinna í miklum hita og sól getur verið krefjandi. Hins vegar er til vinnufatnaður sem auðveldar að forðast þreytu, vökvaskort og sólbruna. Þegar verið er að undirbúa langan og erfiðan vinnudag í sól og hita er mikilvægt að hafa tvennt í huga:

1. Forðastu sólina! Vinnufatnaður með UV-vörn er lykilatriði.

Öryggi er ávallt í forgangi í byggingariðnaðinum, en stundum þarf að vinna ákveðin verk undir beinu sólarljósi. Til að tryggja öryggi þarf að klæðast rétt, vernda höfuð, handleggi og fætur án þess að ofhitna. Nokkrar flíkur í LiteWork vörulínunni okkar notast við þéttofin efni sem veita framúrskarandi UV-vörn með verndarstuðli allt að 50. Þrátt fyrir það eru efnin eru létt, anda vel og flytja raka frá líkamanum, sem gerir þau þægilegri en bómullarstuttermabolur og stuttbuxur.

Flíkur með UV vörn

8.400 kr.
25.200 kr.
SN-8520
LiteWork

Þerrandi Stuttermaskyrta

16.200 kr.
SN-9072
LiteWork

Bucket Hattur

4.200 kr.

2. Haltu þér þurrum og í jafnvægi þegar það er heitt og rakt í veðri.

Mikilvægast er að viðhalda vökvajafnvægi. En einnig skiptir máli að nota fatnað úr efnum sem lofta vel og þorna fljótt þegar þau blotna af svita.

LiteWork línan er sérstaklega hönnuð fyrir hlýtt loftslag með endingargóðum en léttum efnum. Dæmi um þetta er 37.5® tæknin í vinnufatnaðnum. Virkar agnir aðstoða líkamann við að viðhalda stöðugu hitastigi með því að fjarlægja svitagufu áður en hún breytist í vökva.

Litework Flíkur

SN-1908
LiteWork

Vindjakki

18.400 kr.
SN-1948
LiteWork

Hybrid Vindjakki

21.800 kr.
SN-6102
LiteWork

37.5® Vinnustuttbuxur

14.200 kr.