Sama hvernig viðrar eða hvert verkefnið er, þá finnur þú vinnufatnaðinn sem hjálpar þér að vinna hraðar og á auðveldari máta hjá okkur. Snickers Workwear er staðráðið í að endurskilgreina erfiðan vinnudag með því að bjóða upp á einstaka endingu, nýstárlega eiginleika og öryggi sem endurspeglast í hverri flík.

Softshell jakki sem endurskilgreinir þægindi

1226 AllroundWork, Teygjanlegur Softshell Jakki með Hettu. Vindheldur og vatnsfráhrindandi softshell jakki í teygjanlegu sniði, með CORDURA® styrkingum og endurskini. Jakkinn er hannaður fyrir daglega notkun og veitir framúrskarandi þægindi og áreiðanlega vörn við allar veðuraðstæður.

Skoða vöru

Ný sýn á UV vörn

2456 Stay Fresh Hettupeysa. Hagnýt hettupeysa úr efni sem hefur verið prófuð fyrir UPF 50+ sólarvörn. Sameinar góða öndun og framúrskarandi þægindi í hlýjum aðstæðum. Efnið inniheldur bambus viðarkol sem aðlagast líkamshita og hefur lyktareyðandi og fljótþornandi eiginleika.

Skoða vöru

Smábylting í flíspeysum

8422 Polartec® Shed Less Flísjakki. Léttur, mjúkur og hlýr flísjakki framleiddur úr endurunnu Polartec® pólýester með Shed Less tækni sem dregur úr losun trefja úr flíkinni um allt að 85% við venjulegan heimilisþvott. Hentar bæði sem stakur jakki eða sem einangrandi miðjulag á kaldari vinnudögum.

Skoða vöru

Stutt útgáfa af löngu þróunarferli

6175 4-átta Teygjanlegar Vinnustuttbuxur með Smíðavösum. Líkamsmótaðar, full teygjanlegar vinnustuttbuxur sem sameina vindheldna hluta með svæðum sem anda vel til að veita vörn í hvassviðri og góða hreyfigetu. Henta einstaklega vel fyrir athafnasama vinnudaga utandyra.

Skoða vöru

Nýjar Vörur

Nýtt
3.800 kr.
Nýtt
Nýtt
SN-1258
AllroundWork

Softshell Jakki

19.800 kr.
Nýtt
SN-4506
AllroundWork

Teygjanlegt Softshell Vesti

23.400 kr.